Heilbrigðisstarfsfólk

 nullHér getur heilbrigðisstarfsfólk nálgast fræðslu um blóðbankaþjónustuna, s.s. um sýnatöku og beiðnir, rannsóknir, blóðhluta og aukaverkanir. Einnig er slóð í Handbók Blóðbankans en þar er því verklagi lýst sem Blóðbankinn mælir með.

Verið er að endurskoða framsetningu efnisins þannig að auðveldara verði fyrir heilbrigðisstarfsmenn að afla sér upplýsinga. 

Vaktsími

Vaktsímar Blóðbankans eru 543 5507 og 543 5514.
Í Blóðbankanum er þjónusta allan sólarhringinn.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania