Bakteríumengaðir blóðhlutar

Þetta er bráð aukaverkun sem er lífshættuleg.    

Tímasetning  Gerist fljótt eftir að blóðhlutainngjöf hefst 
Líkur 1:75.000 f. blóðflögugjöf, 1:500.000 f. rauðkornagjöf 
Orsök Bakteríumengaðir blóðhlutar. T.d. Pseudomonas, Yersinia, Staphylokokkar.
Einkenni Hiti, hrollur, blóðþrýstingsfall (lost), bráður nýrnaskaði, dreifð innæðastorknun
Meðferð Viðhalda blóðþrýstingi og halda innrennsli í æð opnu, senda sýni úr blóðþega og úr blóðhluta í sýklaræktun, meðferð með breiðvirkum sýklalyfjum

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania