Ofhleðsla vökva við blóðgjöf

Enska: Transfusion-associated circulatory overload eða TACO

Tímasetning  Kemur fram meðan á blóðhlutagjöf stendur eða í kjölfar hennar
Líkur < 1%
Orsök Inngjöf er hraðari/meiri en blóðrásarkerfið getur tekið við, gerist oftast hjá hjartabiluðum, ungabörnum og eldra fólki
Einkenni Öndunarerfiðleikar, hósti, hraður púls, háþrýstingur, lungnabjúgur
Meðferð Súrefni, þvagræsilyf

Ath. Má fyrirbyggja með því að gefa blóðhluta hægt inn

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania