Ofnæmi, ofsakláði

Enska: Urticaria

Þetta er bráð (<24 klst) aukaverkun af ónæmisfræðilegum toga

Tímasetning Kemur fram skömmu eftir að blóðhlutagjöf hefst
Líkur 1-3% af blóðinngjöfum
Orsök Ofnæmisviðbrögð gegn ofnæmisvökum eða plasmaprótínum í blóðhluta
Einkenni Ofsakláðaútbrot, önghljóð í lungum, hósti
Meðferð Gera hlé á inngjöf blóðs og gefa andhistamínlyf

Ath! Halda má inngjöf blóðs áfram ef eingöngu er um ofsakláðaútbrot að ræða.
Gefa andhistamínlyf í fyrirbyggjandi skyni.

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania