Purpuri eftir gjöf blóðs

Enska: Post-transfusion purpura eða PTP

Þetta er síðbúin aukaverkun sem getur verið hættuleg

Tímasetning  Kemur fram 5-12 dögum eftir inngjöf blóðhluta
Líkur Mjög sjaldgæft
Orsök Blóðflögueyðing vegna ónæmissvörunar, sjúklingur myndar blóðflögumótefni gegn mótefnavaka sem hann hefur ekki, oft anti-HPA1a 
Einkenni Blóðflöguskortur, húðblæðingar, aðrar blæðingar
Meðferð Blóðvökvaskipti eða ónæmisglóbúlín

Ath: Má fyrirbyggja með gjöf HPA-1a neikvæðra blóðhluta

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania