Þegahöfnun við blóðgjöf

Enska: Transfusion-associated graft versus host disease eða TA-GVHD

Þetta er síðbúin aukaverkun sem er lífshættuleg 

Tímasetning  Kemur fram 4-30 dögum eftir inngjöf blóðhluta
Líkur Mjög sjaldgæft
Orsök Eitilfrumur blóðgjafa ráðast gegn frumum (ónæmisbælds) sjúklings
Einkenni Hiti, útbrot, niðurgangur, blóðfrumufæð
Meðferð Stuðningsmeðferð, há dánartíðni

Ath: Má fyrirbyggja með notkun geislaðra blóðhluta

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania