Ritrýndar greinar

Á undanförnum áratug hafa starfsmenn Blóðbankans birt vel á fimmta tug ritrýnda fræðigreina í erlendum vísindatímaritum og í heildina telja vísindagreinar birtar í nafni Blóðbankans undanfarin 60 ár vel á annað hundrað.
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania