Gefið meira en 200 blóðgjafir
Tvöhundruð og ein blóðgjöf !
Davíð Stefán Guðmundsson gaf í vikunni blóð í 201. sinn. Davíð gefur reglulega blóðflögur sem er safnað með blóðfrumuskilju.
Til hamingju með þennan glæsilega áfanga og kærar þakkir fyrir allar gjafirnar
