16.03.2023BlóðbankinnBirgir Hlíðar Guðmundsson gaf í hundraðasta skiptið blóð í dag. Við óskum honum til hamingju með áfangann og þökkum fyrir allar blóðgjafirnar.