Blóðgjafar heiðraðir á Bessastöðum
Það var hátíðleg stund er forseti Íslands veitti blóðgjöfum viðurkenningu á Bessastöðum fyrir 150 blóðgjafir. Að þessu sinni náðu fimm gjafar þeim áfanga en tveir þeirra áttu ekki heimangengt. Á myndunum eru heiðursgjafarnir ásamt forseta Íslands og stjórnarmeðlimum úr Blóðgjafafélagi Íslands
