24.05.2023BlóðbankinnÁsgeir Ásgeirsson gaf blóð í 100 skiptið í vikunni. Við óskum honum til hamingju og þökkum fyrir allar blóðgjafirnar í gegnum árin.