Nú þegar margir eru á faraldsfæti er orðið erfiðara að ná í blóðgjafa. Við þurfum blóð í öllum blóðflokkum og biðjum blóðgjafa að muna eftir okkur áður en þeir fara út á land eða erlendis.
Þeir sem eru staddir norðan heiða geta gefið í Blóðbankanum á Glerártorgi á Akureyri.
Panta þarf tíma í s. 543-5500 í Reykjavík og í s. 543-5560 á Akureyri.
Leit
Loka